Jurtate
Falang Database driver not enabled

Jurtate

 

Kaupa á:
  nammi logo mild small

TeIce25gTeIce50g

 

 

Jurtate frá Íslenskri hollustu er blandað úr þrem jurtum, sem vaxa villtar hér á landi: Fjallagrösum, birki og hvönn, sem eru allar víðkunnar fyrir heilsusamleg áhrif og lækningamátt. Engum aukaefnum er bætt í blönduna. 

Birkilauf hafa örvandi áhrif á þvagrásina og eru talin vinna gegn þvagsýrugigt og gigt. 

Fjallagrös eru nærandi, mýkjandi og örvandi fyrir öndunarfæri og meltingarveg. Þau innihalda andoxunarefni og vinna gegn sýkingu.

Hvönn er notuð gegn magakrampa, vindgangi og brjóstsviða. Hún er orkugefandi og örvar starfsemi á mjaðmagrindarsvæðinu. 

Jurtirnar eru handtíndar á óspilltum svæðum fjarri umferð og ágangi. 

Við erum stolt af því að Jurtate frá Íslenskri hollustu er pakkað hjá Viss, vinnu- og hæfingarstöð á Selfossi, þar sem starfa um 40 fatlaðir einstaklingar. Þar hefur verið komið upp sérstakri pökkunaraðstöðu, sem samþykkt hefur verið af heilbrigðiseftiliti svæðisins. 

Staðsetning

Hólshrauni 5

220 Hafnarfjörður

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 571 2512 / 864-4755 / 822 0512

Símar

571 2512

864 4755

822 0512