Versla
Falang Database driver not enabled

Versla

Íslensk hollusta ehf annast dreifingu á eigin vöru. 

 

ÍSLENSK HOLLUSTA EHF. OPNAR VERSLUNARAÐSTÖÐU

Íslensk hollusta ehf hefur opnað verslunaraðstöðu í húsnæði sínu í Hólshrauni 5 í Hafnarfirði, (bak við Fjarðarkaup og Skútuna).

Þar bjóðum við upp á framleiðsluvörur okkar á hagstæðu verði. 

Opið frá kl. 9:00 til 16:00 virka daga.

 

Tökum á móti hópum og matgæðingum í kynningu á fyrirtækinu og boðið upp á að smökkun á framleiðslunni, saft, sultum og þarasnakki. 

Upplýsingar í símum 864 4755 og 896 6545.

Eftirtaldar verslanir selja vörur Íslenskrar hollustu:

Bakaríið við Brúna, Akureyri

Brauðhúsið Grímsbæ, Reykjavík

Depla í Kolaportinu, Reykjavík

Fjarðarkaup við Hólshraun, Hafnarfirði

Frú Lauga, Laugalæk

Heilsuhúsið, Kringlunni, Laugavegi, Lágmúla, Smáratorgi, Akureyri  og Selfossi

Heilsuver, Suðurlandsbraut 22, Reykjavík

Húsasmiðjan – Blómaval, Skútuvogi 16, Reykjavík

Inspired by Iceland  

Melabúðin við Hofsvallagötu, Reykjavík

Verslunin Kvosin, Aðalstræti, Reykjavík

Verslunin Víðir, Garðabæ, Skeifunni og við Hringbraut, Reykjavík

Þín verslun, Seljabraut 54, Reykjavík

Ferðamannaverslanir: 

Báta- og hlunnindasýningin, Reykhólum

Eymundsson Austurstræti, Reykjavík og Eymundsson Akureyri

Flóra, Akureyri

Gullfoss-kaffi

Hakið og Þjónustumiðstöð Þingvöllum

Icewear verslanir Reykjavík og Vík

Islandia, Bankastræti og Kringlunni, Reykjavík

Ísbjörninn, Laugavegi 38, Laugavegi 100 og við Skólavörðustíg, Reykjavík

Landnámssetur, Borgarnesi

Lundinn, Hafnarstræti 5, Reykjavík

Nammi.is, Smáralind, Kópavogi

Sægreifinn, Geirsgötu, Reykjavík

Verslun Skaftafellsstofu

Viking verslanir, Akureyri og Reykjavík

Woolcano, Laugavegi 100, Reykjavík

Jurtate frá Íslenskri hollustu er borið fram í kaffihúsum Kaffitárs.


Kryddsalt 4 x 40 g frá Íslenskri hollustu er selt í Saga Boutique Icelandair. 


Söluaðili í Danmörku: Condi A/S

 

Íslensk hollusta selur einnig oft vörur sínar á útimörkuðum.

Við höfum sett upp markað á ýmsum bæjarhátíðum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Undanfarin  ár höfum við selt vörur okkar hjá Jóni bónda á Mosskógamarkaði í Mosfellsdal, sem er opinn á laugardögum frá því snemma í júlí og fram í septemberlok og jafnvel lengur þegar vel árar. Við höfum verið á Handverkshátíðinni á Hrafnagili undanfarin ár og það hefur mátt ganga að okkur vísum í Jólaþorpinu í Hafnarfirði, Hátíð hafsins, Blómasýningunni í Hveragerði og fleiri viðburðum tengdum mat- og menningu.

Staðsetning

Hólshrauni 5

220 Hafnarfjörður

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 571 2512 / 864-4755 / 822 0512

Símar

571 2512

864 4755

822 0512